Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið
Dansarinn Marinó Máni Mabazza var búinn að æfa í marga mánuði fyrir frumsýningu Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þegar hann fékk golfkúlu í augað. Hefði augnbeinið ekki tekið bróðurpart höggsins hefði augað hæglega getað sprungið.