Ísafjarðarbær: gjaldskrá félagslegra leiguíbúða hækki um 20%

Fyrir bæjarstjórnarfund á morgun verður lögð tillaga bæjarráðs um 20% hækkun á gjaldskrá félagslegra leiguíbúða og verð per m2 fari úr 1.767 kr. í 2.120 kr. per m2 miðað við vísitölu 1. október 2025 sem þá er 657,6 og taki hún svo vísitöluhækkun frá þeim tíma. Hækkunin er til þess að bæta rekstrarstöðu og fjárhagslega […]