Á landsfundi Miðflokksins sem fram fór um helgina voru málefni flóttafólks sett á oddinn. Í ræðu sinni lagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, áherslu á „þjóðrækni og heilbrigða skynsemi“ og kvaðst vilja byrja umræðuna á útlendingamálum, „því þau hafa áhrif á allt hitt og alla framtíð þjóðarinnar.“ Sem forsendu sagði Sigmundur „ekkert samfélag [fá] þrifist ef það hefur ekki vilja...