Meghan Markle mætti á tískusýningu hjá umdeildu merki – Af hverju?

Pierpaolo Piccioli, hönnuður Balenciaga, segir að Meghan Markle hafði samband við hann og hafi beðið um að fá að koma á sýninguna á tískuvikunni í París í byrjun október. „Við Meghan kynntumst fyrir nokkrum árum og höfum verið að senda skilaboð á milli síðan,“ sagði hann við The Cut á laugardaginn. „Hún hafði samband við Lesa meira