Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskylduföður tókst að missa 63,5 kíló á rúmlega ári, án þess að nota þyngdartapslyf eða gangast undir megrunaraðgerð. Martin Fletcher, 46 ára, er tveggja barna faðir frá Liverpool í Bretlandi. Hann glímdi við offitu í tuttugu ár og var byrjaður að hafa áhyggjur hvað áhrif það myndi hafa á heilsu hans. Hann var þegar byrjaður Lesa meira