Watford hefur ákveðið að ganga ekki frá samningi við framherjann Emmanuel Dennis að svo stöddu. Hinn 27 ára gamli sóknarmaður, sem er samningslaus um þessar mundir, var í viðræðum við félagið um 18 mánaða samning og gekkst undir læknisskoðun og líkamlegt ástandspróf á þriðjudag. Samkvæmt enskum hefur félagið þó ákveðið að skrifa ekki undir samning Lesa meira