Steinþór var dæmdur fangelsi fyrir um áratug síðan. Mál hans var endurupptekið af Landsrétti í vor þar sem hann var sýknaður af öllum ákæruliðum.