„Það vakna fjölmargar spurningar um Sundabraut og mér sýnist á öllu og ég fékk það staðfest í heimsókn til Vegagerðarinnar á mánudag að ekki stæði til að brautin yrði notuð af Mosfellingum og íbúum nærliggjandi hverfa,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið.