16 látnir eftir bruna í fataverksmiðju

Að minnsta kosti 16 manns eru látnir eftir að eldur braust út í fataverksmiðju í Bangladess og óttast yfirvöld að fleiri eigi eftir að finnast látnir.