Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján Hafþórsson, fyrirlesari, hlaðvarpsstjórnandi og meistaranemi við Háskóla Íslands, segir okkur öll þurfa að tala meira saman. Sjálfur þekki hann það manna best að taka ekki nóg, en eftir að hafa misst föður sinn aðeins 15 ára gamall ákvað Kristján að vera sterkur. Hann segir að þar hefði hann betur talað og sagt frá líðan Lesa meira