Liverpool er að tryggja sér stærsta samning um auglýsingu á treyjum, verður hann sá hæsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem félagið ætlar að fá 70 milljónir punda á ári. Núverandi styrktaraðili Liverpool er alþjóðabankinn Standard Chartered, en samningurinn þeirra gildir til sumarsins 2027. Standard Chartered hefur forgangsrétt á því hvort þeir vilja halda áfram Lesa meira