„Þessi mála­flokkur er bara í drasli“

Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi, fyrrverandi forstjóri Götusmiðjunnar, segist hafa verið sorgmæddur að heyra af því að foreldrar barna með vímuefnavanda þurfi nú að fara með þau til Suður-Afríku til að fá meðferð sem virkar.