Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian var að setja á markað nýjar nærbuxur frá fatamerki hennar Skims. Um er að ræða nærbuxur með gerviskaphárum að framan. Mjög nýstárlegt og öðruvísi, jafnvel aðeins of en fólk virðist ekki vera að fíla þessa nýju vöru. „Hversu fyndnar eru þessar? Við eigum þær í mismunandi litum með mismunandi hár. Lesa meira