Hamas fer hamförum á frelsuðu svæðunum

Hamas-samtökin hertu tök sín á rústum borga á Gaza í gær, hófu aðgerðir og tóku af lífi meinta samverkamenn Ísraels, á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hét því að afvopna samtökin. Hamas birti í gær myndband á opinberri rás sinni sem sýndi aftöku átta grunaðra manna á götu úti. Mennirnir voru með bundið fyrir augun og krjúpandi. Vígamenn...