Miðflokkurinn ekki fyrstur til að segja „Íslands fyrst“ – Var áður notað af flokk íslenskra öfgaþjóðernissinna

Landsþing Miðflokksins fór fram um helgina. Þar voru ungir flokksmenn áberandi með nýtt slagorð sitt „Ísland fyrst – svo allt hitt“. Seldust meðal annars derhúfur með slagorðinu eins og heitar lummur. Áður en Miðflokkurinn kom til sögunnar, þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var enn formaður Framsóknar, notaðist annar hópur við slagorðið Ísland fyrst. Elskan vaknaðu, það Lesa meira