Steinþór Jónsson, eigandi og hótelstjóri á Hótel Keflavík, ætlar að senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis og óska eftir að núgildandi reglur um fánadaga verði breytt. Steinþór lýsir þessu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann segir margt einstakt vera við íslenska fánann. „Björtu litirnir, táknin og sagan sem hann ber Lesa meira