KÍTÓN tónleikar í Iðnó

Nýkjörin stjórn KÍTÓN býður öllum að fagna íslenskum konum í tónlist á sérstökum tónleikum þann 23.október í Iðnó. Í ljósi sífellrar umræðu um skort á sýnileika kvenna í íslensku tónlistarsenunni hefur KÍTÓN sett á laggirnar 5 lagalista sem innihalda einungis tónlist með konur og kvár á kredit-listanum. Lagalistarnir birtast á Spotify á tónleikadegi, 23. október. Lesa meira