Enska knattspyrnufélagið Liverpool er nálægt því að ganga frá auglýsingasamningi að andvirði 70 milljóna punda á ári.