Þau voru fátækleg svör Byggðastofnunar, sem fer með eftirlit á póstþjónustumarkaði, við fyrirspurn Morgunblaðsins er varðaði ákvörðun stofnunarinnar vegna gjaldskrár Íslandspósts, sem hefur um árabil verið í trássi við lög.