Englendingurinn að taka við sænska landsliðinu?

Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter gæti tekið við sem landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins.