„Frekar leitin að næsta vélvirkja“

Sænski sjó- og flugherinn fylgir nú rússneskum kafbáti á Eystrasalti eftir sem kom þangað um Stórabelti, sundið milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns, í gær og virðist glíma við vélarbilun.