Birta dæmi um miklu hærra áfengisverð í fríhöfninni en í nágrannalöndum – Sjáðu muninn

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að ástæða sé til að ræða hvort rétt sé að kalla verslanir Heinemann í Keflavík fríhafnarverslanir, eða „Duty Free“. Á vef félagsins er fjallað um áfengisverð í verslunum Heinemann og bent á að mörg dæmi séu um að áfengir drykkir séu miklu dýrari í fríhafnarverslun Heinemann á Keflavíkurflugvelli en Lesa meira