Arion banki segir áhrif vaxta­málsins óveru­leg

Vaxtabreytingarskilmálar íbúðalána hjá Arion eru frábrugðnir þeim sem Hæstiréttur fjallaði um í Íslandsbankamálinu, segir bankinn.