Tindastóll sló nokkur met ENBL-deildarinnar í gærkvöldi er liðið sigraði Gimle frá Noregi örugglega, 125:88, í Síkinu á Sauðárkróki.