Sébastian Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum hækkunum á eftirlaunaaldrinum þar til eftir forsetakosningarnar árið 2027.