Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp

Ofurfyrirsætan Helen Málfríður Óttarsdóttir og Rubin Pollock, gítarleikari hljómsveitarinnar Kaleo, hafa verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði.