„Ef þetta yrði niðurstaða kosninga væri staðan ansi sterk og fleiri en einn möguleiki við myndun meirihluta um breytingar,“ segir oddviti Sjálfstæðisflokksins um niðurstöður nýrrar könnunar um fylgi flokka í borginni.