Hnakkrifist á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Margur heldur mig sig“

Meiri- og minnihluti bæjarstjórnar Kópavogs hnakkrifust á bæjarstjórnarfundi í gær. Bókanir voru lagðar fram á víxl þar sem hvor fylkingin kenndi hinni um að bera sína ábyrgð á töfum sem orðið hafa við byggingu alls 140 íbúða á svokallaðri Nónhæð í bænum en þær eiga að vera í fjölbýlishúsum sem eiga að standa við Nónsmára Lesa meira