Barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears, Kevin Federliner, er að gefa út æviminningar sínar en þar lýsir hann sambandi sínu við söngkonuna, forsjárdeilum þeirra og svo framkomu söngkonunnar í garð barnanna. Sjá einnig: Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni Federline lýsir meðal annars ógnvekjandi uppákomu, sem Lesa meira