Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears, Kevin Federliner, er að gefa út æviminningar sínar en þar lýsir hann sambandi sínu við söngkonuna, forsjárdeilum þeirra og svo framkomu söngkonunnar í garð barnanna. Sjá einnig: Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni Federline lýsir meðal annars ógnvekjandi uppákomu, sem Lesa meira