Romelu Lukaku hefur greint frá því að hann og bróðir hans, Jordan, hafi verið beittir fjárkúgun af fólki sem neitar að afhenda lík föður þeirra svo hægt sé að halda útför hans í Belgíu. Samkvæmt Lukaku munu bræðurnir því ekki geta lagt föður sinn til hinstu hvílu, eins og þeir höfðu vonast til. Faðir þeirra, Lesa meira