Móðgaði Ever­ton sem svaraði fyrir sig á sam­félags­miðlum

Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum.