Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og meirihlutinn fallinn

Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa kjörna ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt nýrri könnun frá Gallup sem gerð var fyrir Viðskiptablaðið þar sem flokkurinn mældist með 32,1% fylgi.