Í þriðja þætti Ljóðalands slógust þau Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal í hóp með rímnaelskum leikskólakrökkum í Kvæðabarnafélagi Laufásborgar sem spreyttu sig meðal annars á því að kveða í kafi.