Skallaði lærisvein Heimis

Tigran Barseghyan, fyrirliði armenska landsliðsins í fótbolta, missti stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn því írska í undankeppni HM í Dublin í gærkvöldi.