Harðorð gagnrýni hefur komið fram í umsögnum helstu fagaðila og hagsmunasamtaka í samráðsgátt stjórnvalda um fyrirhugaðar breytingar á uppgjörsreglum virðisaukaskatts sem fjármála- og efnahagsráðuneytið, með Daða Má Kristófersson ráðherra í fararbroddi, hefur lagt fram