Vilja í eina sæng með Hvalfjarðarsveit

Bæjarstjórn Akraness lýsir bréflega yfir vilja sínum til að fá óháðan aðila til að kanna kosti og galla þess að Akranes sameinist Hvalfjarðarsveit.