Myndskeið: FH á leið í Evrópukeppni

FH er svo gott sem öruggt með sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir sigur á Víkingi, 3:2, í Bestu deildinni í fótbolta.