Stefnt á sjö daga réttarhöld yfir Karli

Sakamáli Karls Wernerssonar, eins umsvifamesta fjárfestis landsins fyrir efnahagshrunið, hefur verið frestað á ný, nú til 15. desember þegar ný fyrirtaka fer fram í málinu. Stefnt er á að aðalmeðferð fari fram í byrjun mars.