Ísraelsher opnar Rafah-landamærin á ný

Ísraelsher mun opna fyrir Rafah landamærin á Gasa í dag og hleypa þannig hjálpargögnum frá Egyptalandi inn til Palestínu.