Manchester United íhuga nú að framlengja samning Casemiro, en aðeins ef Brasilíumaðurinn samþykkir lækkun á launum sínum. Forráðamenn félagsins vilja áfram draga úr launakostnaði eftir brottför fjölda hálaunaðra leikmanna undanfarið. Casemiro er á gríðarlega háum launum, eða um 375 þúsund pundum á viku. United hefur möguleika á að framlengja samning hans um eitt ár, út Lesa meira