Grjóthrun á Kirkjubólshlíð

Lögreglan á Vestfjörðum segir í dagbók sinni að tilkynnt hafi verið um grjóthrun á veginn um Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði, fyrir ofan flugvöllinn aðfaranótt síðasta sunnudagsins. Ræsa þurfi starfsmann vegagerðarinnar til að fjarlægja grjótin af veginum. Tvö minni háttar umferðaróhöpp urðu í umdæminu í síðustu viku. Annað þeirra var í botni Reykjarfjarðar í Ísafjarðardjúpi, er erlendir […]