Ísland og Færeyjar mætast í undankeppni EM kvenna í handbolta á heimavelli Fram í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.