Yfir 2.000 þátttakendur frá nær 70 löndum munu taka þátt í þingi Hringborðs norðurslóða, sem hefst í Hörpu á morgun, fimmtudag, og stendur yfir til laugardags.