Einn lést og annar alvarlega særður í hnífaárás í Portúgal

Bandarískur ferðamaður lést og annar særðist alvarlega í hnífasárás í Portúgal í morgun, að sögn lögreglu.