Banna breska liðið frá alþjóðlegri keppni

Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, hefur sett breska karlalandsliðið í körfubolta í bann frá alþjóðlegum keppnum.