Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Paul Scholes hefur gagnrýnt félagaskipta­stefnu Manchester United harðlega og segir félagið ekki hafa lært neitt af fyrri mistökum. Goðsögn félagsins við Old Trafford sagðist hissa á ákvörðuninni að selja Rasmus Højlund og kaupa Benjamin Šeško í staðinn, og kallaði það nákvæmlega sömu mistök og gerð voru fyrir tveimur árum. Højlund gekk til liðs við United Lesa meira