Fjölskyldudrama í Landsrétti – Greip í taumana þegar aldraður faðir hans kynntist nýrri vinkonu og há upphæð hvarf af bankareikningi hans

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að 85 ára gamall karlmaður verði sviptur fjárræði sínu til þriggja ára. Í úrskurðinum kemur fram að það hafi verið einkasonur mannsins sem sótti málið og byggist niðurstaðan á því að maðurinn hafi greinst með heilabilun, sé meðskert minni og hafa að auki háð glímu við Bakkus um Lesa meira