Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að 85 ára gamall karlmaður verði sviptur fjárræði sínu til þriggja ára. Í úrskurðinum kemur fram að það hafi verið einkasonur mannsins sem sótti málið og byggist niðurstaðan á því að maðurinn hafi greinst með heilabilun, sé meðskert minni og hafa að auki háð glímu við Bakkus um Lesa meira