Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Arna Magnea Danks hlaut nýlega verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar.  Verðlaunin hlaut hún á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem haldin var í Winston Salem í Bandaríkjunum. Ljósvíkingar, sem kom út í september árið 2024, fjallar um æskuvinina Hjalta (Björn Jörundur Friðbjörnsson) og Björn (Arna Magnea Banks) sem reka Lesa meira