Til að tryggja nægt heitt vatn á veitusvæðum Veitna til langrar framtíðar hefur fjárfesting í forðaöflun verið aukin í nýrri fjárhagsspá fyrirtækja innan samstæða Orkuveitunnar fyrir árin 2026 til 2030.