Rússar neita að greiða 37 milljarða í skaðabætur

Rússar munu ekki fara eftir úrskurði evrópsks dómstóls sem hefur fyrirskipað þeim að greiða Georgíu tæplega 300 milljónir dala, sem jafngildir um 37 milljörðum kr., fyrir brot sem þeir eru sagðir hafa framið frá stríðinu 2008.